Fiskur
Fiskibollur 5 kg
Fiskibollur 5 kg
Couldn't load pickup availability
Klassísk fiskibolla sem er handgerð á gamla mátann. Bökuð en ekki djúpsteikt til að forðast áferð fjöldaframleiðslu.
Fiskibollur eru alltaf vinsælar og þessi bolla fær fólk til að brosa breytt. Fiskibolla grjón og karrísósa, fiskibolla lauksmjör og kartöflur eða bara ein og sér sem millimál. Sama hvernig þú villt hafa þína bollu þá mun þessi fiskibolla fullkomna máltíðina.
Fiskibollan er gerð úr ýsuhakki og rýkjandi laukbragð er vegna þess að það er bæði hakkaður laukur og laukduft í henni. Svo er hún bökuð en ekki djúpsteikt eins og svo margar fjöldaframleiddar bollur eru gerðar. Þessi er handgerð á gamla mátann eins.
Geymsluaðferð
Kælivörur geymist í lokuðum umbúðum á hreinum og þurrum stað í 21 daga við 0-4°C og 2-3 daga eftir opnun.
Frystivörur geymast í 12 mánuði við -18° í lokuðum umbúðum. Ekki er ráðlagt að geyma vöruna í opnum umbúðum í frosti.
Innihald og næring
Næringargildi í 100 g:
Orka: 1115 kJ / 269 kkal
Fita: 20 g
Þar af mettuð: 3 g
Kolvetni: 9 g
Þar af sykurtegundir: 1 g
Trefjar: 13 g
Prótein: 13 g
Salt: 2,5 g
Ofnæmisvaldar skv. reglugerð EU nr. 1169/2011:
Ýsa og hveiti
Innihald
Ýsa (65%) (fiskur), vatn, sólblómaolía, þurrefnablanda (hveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E 300), umbreytt sterkja ( E1400 ), laukduft, bindiefni (E541), salt, krydd), ferskur laukur.
Share

