Fiskur
Þorskur í raspi 5 kg
Þorskur í raspi 5 kg
Couldn't load pickup availability
Þorskur í raspi fyrir þá sem vilja velja hollari útgáfuna, handgert með eggjahræru eins og í eldhúsinu heima.
Þorskur í raspi fyrir þá sem vilja hollari kostinn og upplifa þorsk í raspi eins og í eldhúsinu heima. Þorskur í raspi, grjón og tartaósa, þorskur í raspi, lauksmjör og kartöflur eða þorskur í raspi í hamborgarann með koktelsósu. Sama hvernig þú vil hafa þína þorsk í raspi þá er þessi vara hollari kostur en almennt er í boði.
Þorskurinn er eingöngu settur í eggjahræru, rasp og krydd. Ekkert rasplím eða önnur iðnaðar bætiefni eru notuð við framleiðsluna. Varan er ekki forsteikt upp úr olíu til að þyngja vöruna fyrir sölu. Þessi vara er handgerð á gamla mátann eins og í eldhúsinu heima.
Geymsluaðferð
Kælivörur geymist í lokuðum umbúðum á hreinum og þurrum stað í 6 daga við 0-4°C og 2-3 daga eftir opnun.
Frystivörur geymast í 12 mánuði við -18° í lokuðum umbúðum. Ekki er ráðlagt að geyma vöruna í opnum umbúðum í frosti.
Innihald og næring
Næringargildi í 100 g:
Orka: 505 kJ / 120 kkal
Fita: 1,1 g
Þar af mettuð: 0,2 g
Kolvetni: 10,8 g
Þar af sykurtegundir: 0,1 g
Trefjar: 0 g
Prótein: 16,8 g
Salt: 0,1 g
Ofnæmisvaldar skv. reglugerð EU nr. 1169/2011:
Þorskur og hveiti
Innihald
Þorskur (80%) (fiskur), raspur (hveiti (glúten), vatn, ger, salt, litarefni: Curcumin (turmerik) [E100] og annatto (roðafræ) [E160b]), egg, krydd.
Share

