FISKUR
Heitreiktur lax bitar 1 kg
Heitreiktur lax bitar 1 kg
Couldn't load pickup availability
Laxinn er reyktur við hita svo hann er elduð vara sem er kærkomin í salat, pasta eða einn og sér. Hann er mjög próteinríkur og hefur því verið vinsæll millibiti.
Heitreyktur lax er vinsæll millibiti fyrir annasamið fólk sem vill grípa eldaða vöru. Einnig er hann tilvalinn í salöt, pasta og almenna fiskrétti.
Laxinn er reyktur við hita sem gefur honum smá skel og svo er hann snögglega kældur niður svo öll næringarefni haldast með vel í bitanum.
Engin aukaefni annað er náttúrulegt salt er notað við framleiðsluna.
Geymsluaðferð
Kælivörur geymist í lokuðum umbúðum á hreinum og þurrum stað í 21 daga við 0-4°C og 2-3 daga eftir opnun.
Frystivörur geymast í 12 mánuði við -18° í lokuðum umbúðum. Ekki er ráðlegt að geyma vöruna í opnum umbúðum í frosti.
Innihald og næring
Næringargildi í 100 g:
Orka: 1142 kJ / 227 kkal
Fita: 15,2 g
Þar af mettuð: 3,9 g
Kolvetni: 0 g
Þar af sykurtegundir: 0 g
Trefjar: 0 g
Prótein: 23 g
Salt: 2 g
Ofnæmisvaldar skv. reglugerð EU nr. 1169/2011:
Lax
Innihald
Íslenskur eldislax, 98%, salt 2%.
Gott er að láta laxinn standa við stofuhita áður en hann er borginn fram.
Share


