Um okkur

Um okkur

Fiskur ehf er norræna matvælavinnslu með sjávarfang við Skólagötu 8 á Suðureyri. Við sérhæfum okkur í framleiðslu á sjávarfangi sem byggt er á gömlu rótgrónu handverki fyrir verslanir og stóreldhús, ýmist með reykingu eða með eldun á tilbúnum klassískum vörum. Við leggjum okkur fram við að viðhalda gömlu handbragði sem flestir íslendingar þekkja frá sinni barnæsku ásamt því að okkar vörur eiga djúpar rætur í matarmenningu um alla Skandinavíu.


Okkar helstu söluaðilar eru Bónus með neytendavörur en Ekran og Humarsalan sjá um dreifingu til stóreldhúsa. Einnig er hægt að panta beint hjá okkur og við afhendum vörur heim að dyrum án endurgjalds. Einu sinni í viku á höfuðborgarsvæðinu og aðra hvora viku á landsbyggðinni. Fiskur ehf framleiðir einnig vörur fyrir vörumerkið Sjóbúðin sem er með sjávarfang í öllum verlunum Samkaupa. Þar að auki eru okkar vörur að finna í Ísbílnum, Melabúðinni og í verslunni Icelandic Deli á Keflavíkurflugvelli.

Fiskur ehf
Skólagata 8
430 Suðureyri
kt 5012240650
Sími 456 6200
Netfang fiskur@fiskur.is
vsk.nr. 155487
IS EFTA H314

Eigandi og framkvæmdastjóri
Elías Guðmundsson
elias@fiskur.is
Sími 862 6200

Back to blog